...
True: Ef að valskjár á að birtast um leið og smellt er á listann. Hægt er að komast framhjá valskjánum með því að halda inni Shift takkanum um leið og smellt er á listann.
False / eða engin færsla: Ef að valskjár á ekki að birtast um leið og smellt er á listann. Þá keyrist listinn upp með öllum starfsmönnum sem eru í starfi, í veikindarleyfi eða í fæðingar-/feðraorlofi.
...
Tímabil | |
---|---|
Undir tímabil er hægt að velja mismunandi tímabil sem stjórnast af dagsetningum í spjaldinu Tenging innan fyrirtækis. Ef settar eru dagsetningar í reitina Gildir frá og Gildir til koma upp færslur á þeim starfsmönnum sem voru í starfi á því tímabili sem valið var. Ef starfsmaður fór í nýja stöðu á tímabilinu og er þ.a.l. með tvær færslur í spjaldinu tenging spjaldinu Tenging innan fyrirtækis á völdu tímabili kemur hann tvisvar í listann. Í flestum tilvikum er best að keyra listann með hak í „Í dag" en þá opnast listinn aðeins með þeim starfsmönnum sem eru í starfi hjá fyrirtækinu í dag. |
...
Fulltrúar | |
---|---|
Undir fulltrúar er hægt að velja inn starfsmenn sem tilheyra ákveðnum starfsmannafulltrúa, launafulltrúa eða tímastjóra hafi þeir verið skráðir á starfsmann í spjaldið tenging spjaldið Tenging innan fyrirtækis. |