...
Bætt hefur verið verið valskjá ofan á námskeiðslistann (Course.List) sem hægt er að nálgast í hliðarvalmynd undir Kjarni > Námskeið > Námskeiðslisti. Listinn keyrist upp í heild sinni en hægt er að kalla á valskjáinn með því að velja fríska hnappinn. Hægt er að leita eftir dagsetningu, heiti námskeiðs, tegund námskeiðs, námskeiðsflokk og stöðu námskeiðs.
Listinn Námskeiðsspjald lesi valskjásstillingu
Því hefur verið bætt inn að listinn Námskeiðsspjald lesi miðlæga stillingu sem tilgreinir hvort valskjár eigi að keyrast upp strax í upphafi þegar smellt er á listann í hliðarvalmynd.
Tvö ný svæði á námskeið - styrkupphæð og staða styrks
...
Búið er að opna fyrir það að opna á staðfest/lokuð námskeið í fræðsluhluta kerfisins. Þegar námskeið er staðfest fara allar upplýsingar yfir í viðeigandi spjöld í starfsmannahluta kerfisins (Námskeiðs-, hæfni-, og réttindaspjöld). Þegar stöðu námskeiðs er breytt úr staðfest í virkt þá afturkallar kerfið allar þessar færslur í áður nefndum spjöldum. Þegar námskeiðið er síðan staðfest aftur fara þessar upplýsingar aftur yfir í viðeigandi spjöld.
Listinn Námskeiðsspjald lesi valskjásstillingu
Því hefur verið bætt inn að listinn Námskeiðsspjald lesi miðlæga stillingu sem tilgreinir hvort valskjár eigi að keyrast upp strax í upphafi þegar smellt er á listann í hliðarvalmynd.