...
Launaliðir 9201 Orlof lagt í banka og 9210 Orlof á laun áttu það til að hækka upphæð um eina krónu ef þannig stóð á afrúnnun heildarsummu launa. Þessu hefur nú verið breytt, þannig að aurar eru ekki skoðaðir, heldur tekin hrien samtala þeirra launa sem orlof er reiknað af.
Grunnlaunaspjald - heiti breytt á svæði
Heitinu á svæðinu Launatafla nr. var breytt í Samningur nr.