Um leið og starfsmaður er merktur hættur í Kjarna í spjaldinu Tenging innan fyrirtækis er hægt að láta hann óvirkjast sem notanda í Kjarna. Það er stillingaratriði hvort starfsmaður eigi að óvirkjast sem notandi við það að hann sé merktur hættur og/eða þegar hann er skráður á starfslokasamning og/eða eftirlaun.
Eftirfarandi stillingar Til að virkja þessa virkni þarf að setja inn í XAP > Gildi til þess að virkja þetta. eftirfarandi stillingar í XAP → Gildi.
Skipun (Nafn) | Gildi | Skýring |
---|---|---|
User.AutomaticCreate | true | Það er sett "true" í gildi til að kveikja á þessari sjálfvirkni. Ef kveikt er á þessari stillingu þá á það líka við um sjálfvirka stofnun notenda, sjá hér. |
User.Disable.EmployeeStatuses | 1,2,3 | Hér eru sett númer þeirra ráðningarmerkinga sem eiga að óvirkja starfsmenn sem notendur. 1=Á eftirlaunum, 2=Á starfslokasamningi, 3=Hættur. |