...
Bætt hefur verið við svæði sem sýnir punktafjölda sem námskeið gefur ef upplýsingar eru skráðar í það svæði í Kjarna.
Afmælisbörn dagsins á upphafssíðu
Nú er hægt að birta afmælisbörn dagsins á upphafssíðu starfsmannavefnum. Þar birtist mynd af afmælisbarni ásamt nafni og aldri. Hægt er að fela aldur afmælisbarna með því að setja inn í vefgildi stillinguna Employee.Web.Hide.Birthdays.Age = False.