...
Athugið að ef engin stilling er sett inn fyrir upphafssíðu í vefgildi þá birtast allar flísar sem í boði eru þ.e. Mínar upplýsingar, Námskeið, Orlof, Námskeiðsmat, Frammistöðumat og Afmælisbörn. Ef óskað er eftir aðstoð við að setja inn viðeigandi stillingar skal senda póst á service@origo.is.
Til upplýsinga þá birtast afmælisbörn fyrir alla starfsmenn óháð ráðningarmerkingu og ráðningartegund, þ.a.l. birtast hættir starfsmenn og ytri aðilar sem afmælisbörn í dag.
Afmælisbörn á upphafssíðu starfsmannavefs
...