...
Orlofsprósentu starfsmanns er nú hægt að birta í jafnlaunavottunarskýrslunni, Kjarni > Skýrslur > Jafnlaunavottun. Svæðinu var m.a. bætt við skýrsluna þar sem þetta er eitt af þeim svæðum sem gott hefur verið að fylgi með í gögnum sem lesin eru inn í PayAnalytics.
Afturvirkar leiðrétting launa við breytingu á persónuálagi
Nú er hægt að nota aðgerðina fyrir afturvirkar launaleiðréttingar ef breyting verður á persónuálagi.