...
Bætt var við samlagningu fyrir launaflokk, samlagning Grunnlaunaflokks plús aukaflokka ( Símenntunarflokkar, Menntunarflokkar ofl.) flyst nú yfir í svæðið Launaflokkur á grunnlaunaspjaldi. Þetta á bæði við þegar færsla er handskráð eða stofnuð með aðgerð fyrir aldurshækkanir.