...
Valskjárinn virkar hér eins og á öðrum stöðum, hægt er að velja fleirri en eina útborgun í einu.
Birting aukastafa í launatöflu.
Nú er hægt að stilla hversu margir aukastafir eru sýnilegir í launatöflu.
Farið er í Xap- gildi og skipunin "PayStep.DisplayFormat" er stillt á N0,N1,N2,*N3 *eða *N4 *allt eftir því hvað á að sýna marga aukastafi.
Þegar taflan er flutt í Excel þá koma jafn margir aukastafir og eru skilgreindir í stillingu.