...
Ef orlof lagt í banka fer í mínus á launamanni þá kemur nú villumelding á launalið 9998
Bankaupplýsingar stéttarfélaga og innheimtna
Hægt er að skrá bankaupplýsingar stéttarfélaga í stofnupplýsingum stéttarfélaga. Bankaupplýsingar koma nú fram á öllum skilagreinum