...
Ef útborgun er opnuð aftur, er vistun eytt.
Launaseðlar vistast sem " mynd " þannig eða skjal þannig að t.d. áramótastaða launaseðils í skjalaskáp breytist ekki þó útborgunum fjölgi.
Athugið! Eftirfarandi stillingar þurfa að vera til staðar, til þess að launaseðlar vistist eðlilega:
Hliðarval > Kjarni > Stofnskrár > Skjalaskápur - Eigendur skjala = Gildið er Pay og Eigandi skjals er Útborgun.
Hliðarval > Kjarni > Stofnskrár > Skjalaskápur - Tegundir skjala = Gildið er PaySlips og Tegund skjals er Launaseðlar
Launaseðlar í hliðarvalmynd
...
, spjaldi starfsmanns og í launahring sækja archive-aða launaseðla
Ef útborgun er lokuð þá ætti að vera til launaseðill í skjalaskáp. Byrjað er á því að reyna að finna það skjal. Ef það er til þá er það opnað.
Ef það er ekki til þá birtast skilaboð svo notandinn sé meðvitaður um að launaseðillinn sé myndaður en ekki sóttur í skjalaskáp.