...

Athugið að passa upp á að vista listann þegar gögnunum hefur verið viðhaldið


Ef upplýsingar birtast ekki í svæðinum "Stig menntunar" og "Svið menntunar í iðnskóla og háskóla" í PwC skýrslunni þegar hún er keyrð upp þarf að skoða menntunarspjald þeirra starfsmanna. 

Image Added

Dagsetningar þurfa að vera í svæðunum "Hóf nám" og "Lauk námi" svo þessi svæði sé birt í skýrslunni fyrir viðkomandi starfsmann.

Image Added

Stöður

Stillingar á stöður eru settar inn undir Kjarni > Stofnskrár > Stöður.

...