Aldurshækkanir - eingöngu skoðaðir samningar með hækkunarreglur

APPAIL-3526

Nú skoðar Kjarni eingöngu þá samninga sem eru með skilgreindar hækkunarreglur þegar aðgerðin aldurshækkanir er keyrð.

Upplýsingar sóttar í grunnlaunaspjald - Fastir liðir

APPAIL-3966

Upplýsingar um  - Samning nr - Launaflokk - Þrep - Greiðsluform - Greiðslutíðni er nú sótt af grunnlaunaspjaldi þegar nýr launaliður er stofnaður í föstum liðum.

...

Staðgreiðsla reiknast í 2. þrepi áður en 1. þrep er fyllt

APPAIL-4210

Í þeim tilfellum þar sem starfsmaður með fleiri en eitt launamannanúmer var í tveimur útborgunum fyrir sama tímabil þá reiknaðist þrepaskipting staðgreiðslu ekki rétt, þetta hefur nú verið lagað.

...

Ef útborgun er lokuð þá ætti að vera til launaseðill í skjalaskáp. Byrjað er á því að reyna að finna það skjal. Ef það er til þá er það opnað.
Ef það er ekki til þá birtast skilaboð svo notandinn sé meðvitaður um að launaseðillinn sé myndaður en ekki sóttur í skjalaskáp.

Archive á launaseðlum - Archive-a eldri útborganir

APPAIL-4233

Hægt er að vista niður eldri launaseðla, en þá þarf fyrst að endurvinna áramótastöðu fyrir þá útborgun.

Aðgerðin er aðgengileg í hliðarvali > Kjarni > Laun > Aðgerðir = Vista launaseðla í skjalaskáp.

Athugið!  Ef vista á eldri seðla, að byrja á því að endurvinna áramótastöðu fyrir elstu (fyrstu) útborgun ársins, vista seðla. Áður en vistaðir eru seðlar fyrir aðra útborgun ársins, þarf að endurvinna elstu útborgun plús næst elstu útborgun o.s.frv.

Áramótastaða er endurunnin í "Skrá" í launahring. Þar er farið í áramótastöðu valins starfsmanns, númer hans fjarlægt úr valskjá en útborgunarvísir skráður inn. Athugið að þegar endurvinna þarf áramótastöðu fyrir fleiri en eina útborgun í einu, eru útborganavísar aðgreindir með kommu.