...

Áramótastaða er endurunnin í "Skrá" í launahring. Þar er farið í áramótastöðu valins starfsmanns, númer hans fjarlægt úr valskjá en útborgunarvísir skráður inn. Athugið að þegar endurvinna þarf áramótastöðu fyrir fleiri en eina útborgun í einu, eru útborganavísar aðgreindir með kommu.

Archive hnappur inni í launaseðilsreporti

APPAIL-3903

Ef launaseðlar hafa ekki verið vistaðir niður þá kemur ný tækjaslá í skjámynd launaseðla. Þar er hnappur sem býður uppá að vista niður launaseðil valins starfsmanns.

Launaseðlar þegar vistaðir:                                                                                                Launaseðlar ekki vistaðir:

Image Added          Image Added