Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

Í starfsmannatrénu hefur textanum Launamannanr. verið skipt út fyrir nafn skipulagseiningarinnar sem starfsmaðurinn tilheyrir í viðkomandi starfi. Með þessu móti þarf ekki að fara inn spjaldið Tenging innan fyrirtækis til þess að sjá hvorri einingunni viðkomandi launamannanúmer tilheyrir heldur sést það strax í starfsmannatrénu. 


Áminningar - póstur sendist á fyrrverandi yfirmann

APPAIL-5319

Áminningarvirknin var að senda út póst á fyrrverandi yfirmann starfsmanns t.d. ef reynsluráðningu var að ljúka. Þetta hefur nú verið lagað og áminning sendist nú eingöngu á núverandi yfirmann. 

Sama kom upp ef starfsmaður er með tvö launamannanúmer þá var að sendast áminning á yfirmann í starfi nr. 1 þó starfsmaðurinn væri ekki lengur í því starfi.