Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

  • Starfslokadagsetning starfsmanns: Þessi dagsetning er sá dagur sem er seinasti starfsdagur starfsmannanna og verður endadagsetning á núverandi færslu í spjaldinu Tenging innan fyrirtækis. Dagurinn á eftir verður svo upphafsdagsetning Hættur færslu starfsmannanna í sama spjaldi. 
  • Ástæða starfsloka: Þarna er valin viðeigandi ástæða starfsloka þessara starfsmanna.
  • Síðasti útborgunardagur: Sú dagsetning sem þarna er skráð er sett sem endadagsetning opinnar færslu starfsmannanna í spjaldinu Grunnlaun. Ef ekkert er skráð í þetta svæði þá er grunnlaunaspjaldi starfsmannanna ekki lokað og þeir halda áfram að koma upp í launaskráningu. Setja þarf endadagsetningu á færsluna í grunnlaunaspjaldinu svo hættir starfsmenn komi ekki upp í launaskráningu. 

Ef starfsmaður er með skráða framtíðarfærslu í grunnlaunaspjaldi sem tekur gildi eftir síðasta útborgunardag kemur upp listi yfir þær fæslur.  Ekki er hægt að flytja listann yfir í excel en það er hægt að ljóma upp línurnar og afrita með Ctrl+V og flytja þannig yfir í excel.

Image Added

Ferlið er klárað og þá hafa starfsmennirnir verið skráðir hættir í Kjarna.