...
Spjaldið Tenging innan fyrirtækis - Starfsmaður í tímaskráningarkerfi
Í spjaldin spjaldinu Tenging innan fyrirtækis hefur verið gerð sú breyting að þegar starfsmaður eru skráður Hættur, Á starfslokasamningi eða Á eftirlaunum þá fer hakið úr "Starfsmaður í tímaskráningu" sjálfkrafa.
Virknin er eins þegar aðgerðin Starfslok starfsmanna er framkvæmd.
Flýtiráðning - Tenging við tímaskráningarkerfi
Þeirri virkni hefur verið bætt við að þegar starfsmaður er stofnaður í gegnum Flýtiráðningu þá er núna kallað í tengingu við tímaskráningarkerfi sé hakað í "Starfsmaður í tímaskráningu".
Þá er starfsmaðurinn stofnaður í tímaskráningarkerfi strax þegar hann er stofnaður í Kjarna á þennan hátt.