...
Það var að koma upp að ef breytt var um hlutverk á notanda, skipunum í hlutverki var breytt eða notandi var tengdur á auglýsingu í ráðningahluta að breytingarnar tóku ekki alltaf gildi strax og að keyra þurfti ákveðna skipun til þess að fá breytingarnar inn. Þessu hefur nú verið breytt þannig að nú er hreinsað beint úr minni við þessar breytingar svo ekki á að þurfa að keyra þessa tilteknu skipun.
Þjóðskráruppfærsla í sjálfvirkri keyrslu
Virknin fyrir að þjóðskráruppfærsla sé keyrð í sjálfvirkri keyrslu hefur verið yfirfarin.