...
Bætt var við aðgerð ef í einhverjum tilfellum fundarboð sendist ekki á þátttakendur er hægt að keyra skipun sem sendir út fundarboð á alla þátttakendur með þátttökustöðuna Skráður fyrir tiltekið námskeið. Skipunin er CourseMeetingRequest.Send.[CourseID] og er CourseID númer þess námskeiðs sem senda á fundarboðið fyrir.
Tvískráningar á námskeið - starfsmannavefur virkar ekki ef búið er að skila námskeiðsmati
Ef starfsmaður var tvískráður á námskeið og hann skilaði námskeiðsmati fyrir þetta tiltekna námskeið komst hann ekki inn á starfsmannavefinn eftir að hafa skilað námskeiðsmatinu. Þetta hefur verið lagað.