...
Svæðinu "Verk bókhaldslykill" hefur nú verið bætt inn í fyrirtækjalistann.
Fastir launaliðir skráðir fram í tímann
Þegar fastir launaliðir voru skráðir fram í tímann þá var allt launatímabil útborgunar skoðað, nú er fyrirfram tímabil skoðað fyrir þá sem eru fyrirframgreiddir og eftirá tímabil skoðað fyrir þá sem eru eftirágreiddir.
Ef tímabil er yfirskrifað í föstum launaliðum þá ræður það, annars það sem skráð er á launaliðinn sjálfann, ef tímabil launaliðar er Sjálfgefið þá ræður greiðsluform launamanns.