...
Núna er hægt að senda tölvupóst á þátttakendur í gegnum þátttakendalista með því að velja hnappinn Senda bréf í tækjastiku,
Niðurstöður námskeiðsmats
Lista með niðurstöðum námskeiðsmats hefur verið bætt við Kjarna. Hann er aðgengilegur í hliðarvalmynd Kjarni > Fræðsla > Svör námskeiðsmats.