...
Útbúið var bókunarforrit fyrir viðskiptavin til bókunar á skuldbindingu.
Setja inn fasta í áætlun
Ef hakað er í "Eyða færslum fyrir" þegar fasti er settur í áætlun þá eyðist bara sá launaliður sem er verið að lesa inn og bara í þeim mánuði sem er verið að lesa inn fyrir.