...

Ef hakað er í "Eyða færslum fyrir" þegar fasti er settur í áætlun þá eyðist bara sá launaliður sem er verið að lesa inn og bara í þeim mánuði sem er verið að lesa inn fyrir.

Númer útborgunar og bókunardagur úr ávinnsluskrá

APPAIL-4280

Þegar ávinnslur voru fluttar yfir í skráningu launa þá kom ekki rétt útborgunarnúmer og ekki réttur bókunardagur, þetta hefur nú verið lagað.