...

Þegar ávinnslur voru fluttar yfir í skráningu launa þá kom ekki rétt útborgunarnúmer og ekki réttur bókunardagur, þetta hefur nú verið lagað.  Athuga þarf að hafa hakað í "Yfirskrifa tímabil" svo færslan fái réttan bókunardag.  Ef ekki er hakað í "Yfirskrifa tímabil" þá kemur bókunardagur úr ávinnsluskrá.

Reikniliðir í launaáætlun

APPAIL-3264

Reikniliðir sækja nú einnig upphæðir í launatöflu sem merkt er Áætlun.