...
Þegar umsækjandi skráði sig inn á umsóknarvef og breytti því netfangi sem hann var áður með skráð þá sendist staðfestingarbréfið samt sem áður á það netfang sem áður var skráð á umsækjandann. Þetta hefur nú verið lagað þannig að staðfestingarbréfið sendist á nýskráða netfangið.
"Ólögleg" kennitala umsækjanda veldur því að umsækjenda- og umsóknarlisti lendir á villu
Ef umsækjandi sótti um með kennitölu sem stóðst vartölupróf en var "ólögleg", var fæddur fram í tímann eða árið 2019, þá kom upp villa þegar reynt var að opna listann 'Umsækjendur' eða 'Umsóknir'. Þetta hefur verið lagað og hægt að opna þessa lista.