Þegar búið er að útbúa lista eða skýrslur með ákveðnum gögnum er hægt að vista þær þannig að auðvelt sé að taka út sömu skýrslu aftur , með sömu eða nýjum forsendum.
Í tækjastikunni er að finna þessa hnappa:
Sækja sniðmát: Þessi hnappur sækir srár skrár sem hafa áður verið vistaðar.
Geyma sniðmát: Ef opnuð er eldri skrá og henni breytt er hægt að vista breytingarnar með því að ýta á þennan hnapp.
Ferli geyma/stofna skrá: Með þessum hnappi opnast ferli til að geyma og vista skrá, annaðhvort í fyrsta sinn eða til að vista eldri skrá.
Í ferinu ferlinu er notandinn leiddur í gegnum 6 skref þar sem m.a. aðgangur að skýrslunni er skilgreindur.
Page Comparison
General
Content
Integrations