...
Bókunarmánuður ræðst nú alltaf af greiðsluformi launamanns í útborgun, þegar ávinnslur eru fluttar yfir í útborgun.
Starfsendurhæfingarsjóður - aukastöfum fjölgað
Í lífeyrissjóðsspjaldi launamanns er hægt að yfirskrifa hlutfall fyrir starfsendurhæfingarsjóð. Aukastöfum í valmynd hefur verið fjölgað í fjóra.