...
Bætt hefur verið verið svæðinu Lýsing í spjaldið Hæfni þar sem hægt er að skrá nánari lýsingu á þeirri hæfni sem skrá er á starfsmann.
Áminning fyrir upphaf starfs
Áminning fyrir upphaf starfs er að sendast þegar starfsmaður fær Í starfi færslu í spjaldinu Tenging innan fyrirtækis. Áminning var því líka að sendast ef starfsmaður var að koma til baka úr fæðingarorlofi/leyfi/veikindaleyfi. Þetta hefur verið lagað og sendist áminningin fyrir upphaf starfs eingöngu ef engin færsla eða hættur færsla er til fyrir í spjaldinu Tenging innan fyrirtækis.