...
Leiðbeiningar vegna launaseðla hafa verið uppfærðar, mæli með að allir renni yfir þessar leiðbeiningar. Launaseðlar
Valskjáir fyrir launaskýrslur
Ef öll skilyrði eru tóm í valskjá er ekki hægt að keyra upp skýrsluna, það verður alltaf að skrá eitthvað gildi í valskjá. Þetta er gert til þess að óvart sé ekki verið að keyra upp launaskýrslu fyrir allar útborganir í kerfinu.
Fyrirtækjalisti í hliðarvalmynd með nýjum valskjá
Fyrirtækjalisti í hliðarvalmynd til vinstri undir skýrslur hefur fengið nýjan valskjá, sjá nánar í handbók Valskjár fyrir launalista - Fyrirtækjalisti