...
Ef gögnum er viðhaldið í .select lista þarf að velja vista svo breytingarnar haldi sér. Bætt hefur verið við meldingu þegar breytingar hafa verið gerðar á gögnum í .select lista án þess að vista hvort notandinn vilji örugglega loka listanum án þess að vista.
Athugið að þetta á við um þegar verið er að viðhalda gögnum í .select lista en ekki útliti listans. Ef verið er að breyta útliti á lista þarf að fara í hnappinn Geyma sniðmát.
Gildi í dálknum Starf ekki að birtast í listanum Grunnlaun
...