...
Þegar tölvupóstur er sendur í gegnum þátttakendalista var bara verið að senda á þátttakendur sem voru með skráð í reitinn netfang vinna en ekki á þá sem voru bara með skráð í persónulegt netfang. Þetta hefur verið lagað.
Breyting á uppfærslu námskeiða frá Eloomi yfir í Kjarna
Breyta þurfti tengingunni við flutning námskeiða frá Eloomi yfir í Kjarna þar sem Eloomi gerði breytingar á vefþjónustulagi sínu.