Tölvupóstur á yfirmann eða aðra við skráningu á
...
námskeiðsfærslu á starfsmannavef
Bætt hefur við virkni þannig að tölvupóstur sendist á næsta yfirmann starfsmanns og/eða aðra skilgreinda aðila þegar starfsmaður skráir sig á námskeið á starfsmannavef. Til þess að virkja þá virkni þarf að setja inn viðeigandi stillingar, sjá nánar hér. Einnig er hægt að senda póst á service@applicon.is ef óskað er eftir aðstoð við þessar stillingar.
Melding við skráningu á námskeiðsfærslu á starfsmannavef
Bætt hefur verið við stillingu þannig að hægt sé að kveikja á því að meldingin "Skráning hefur verið send starfsmannasviði til yfirferðar." komi upp þegar starfsmaður skráir á sig námskeiðsfærslu á starfsmannavef. Þetta er í tengslum við atriðið hér að ofan.