...
Núna er hægt að breyta heitinu á flokkuninni Svæði og Undirsvæði. Ef óskað er eftir því að fá þessa breytingu inn þarf að senda beiðni á service@origo.is með upplýsingum hvaða heiti eigi að koma í staðinn fyrir Svæði og Undirsvæði.
Ný svæði í spjaldinu Starfsmaður
Bætt hefur verið við nýjum svæðum í spjaldið Starfsmaður. Í flipanum Þjóðerni var bætt við svæðinu Fæðingarstaður. Í flipanum Nánasti aðstandandi var bætt við svæðunum Heimilisfang, Netfang og Farsími.