Bunkar frá Viðveru - Staða uppfærist og verður skýrari
Bunkar sem koma frá Viðveru flytjast yfir með stöðuna “Í lagi”. Þegar bunki hefur verið fluttur í útborgun og allar færslur eru í lagi fær hann stöðuna “Flutt í skráningu”
Ef hins vegar athugasemdir koma við einhverjar færslur í bunkanum þá birtist einhver af þeim undir “staða” sem gefur til kynna að allur bunkinn er ekki frágengin.
Lista fyrir spjaldið Viðverureglur bætt undir kerfishlutann Mannauður
Lista fyrir spjaldið Viðverureglur hefur verið bætt við undir kerfishlutann Mannauður.
Sjá sem bætt við í listann Tímaskráningar
Í listann Tímaskráningar hefur verið bætt við fellivali Sjá sem. Þar geta yfirmenn séð undirmenn undirmanna sinna eða starfsmenn sem eru með tímastjóra skráða á sig. Einnig geta admin notendur notað þessa sýn til að sjá alla starfsmenn.
Hægt að slá inn bókstaf í tegund stimplunar
Bætt hefur verið við að núna er hægt að slá inn bókstafi í tegund stimpluanr til að sía listann sem til er fyrir tegundir.
Flutt í laun bætt við listann yfir tímaskráningar
Í listanum Tímaskráningar á Kjarna vefnum hefur verið bætt við dálkinum Flutt í laun.