...
Í útgáfu 24.3.1 var bætt við athugasemd ef starfsmaður er skráður hættur í starfi sem er aðallaunamannanúmerið hans. Núna er búið að bæta þessari virkni við á Kjarna vefnum líka fyrir starfslok í starsfmannaferlum. Á þetta bara við ef starfsmaður er í fleiri en einu starfi og er skráður hættur m.v. daginn í dag eða aftur í tímann.
Teymið mitt - launamannaspjald
Núna er hægt að birta launamannaspjaldið í teymið mitt. Auk þess er í boði að birta stök svæði ef ekki er vilji til að birta þau öll. Ef óskað er eftir að birta þetta spjald skal senda beiðni á service@origo.is
Starfsmannalisti - starfsmenn ekki að birtast í lista ef vantar starfsmenn á yfirstöðu
Ef starfsmenn voru á skipulagseiningu sem var með yfirstöðu sem enginn starfsmaður var á þá voru þeir ekki að birtast í starfsmannalistanum. Þetta hefur verið lagað.