Námskeið stofnað, verður að vista áður en námskeið er staðfest
Þegar námskeið er stofnað verður að vista það áður en námskeiðið er staðfest. Áður var ekkert sem stoppaði það að gera þessa aðgerð en því hefur verið breytt og er núna ekki hægt að breyta stöðu námskeiðs fyrr en búið er að vista það.