...
Búið er að bæta við athugasemd þegar skipt er um fyrirtæki á skipulagseiningu eða skipt er um skipulagseiningu á stöðu til að láta vita að þetta hefur áhrif í Tenging innan fyrirtækis spjald starfsmanna.
Starfsmannalisti á Kjarna vef - birtir starfsmenn sem ekki hafa hafið störf
Starfsmannalistinn á Kjarna vef birtir núna líka þá starfsmenn sem ekki hafa hafið störf.
Eigandi skjals fylgi tegund skjals
Þegar verið var að hengja skjal á starfsmann í viðhengjaspjaldinu þá þurfti að velja inn eiganda skjals sérstaklega. Núna þegar tegund skjals er valið inn kemur eigandinn sem skilgreindur er í stofngögnum. Hægt er að yfirskrifa eigandann ef það á við.