...
Núna er hægt að senda inn beiðni fyrir launalausu leyfi. Setja þarf inn stillingu til að tilgreina hvaða tegund stimplunar orlofsbeiðni fyrir launalausu leyfi á að fara á. Ef óskað er eftir að fá þessa virkni inn skal senda beiðni á service@origo.is
Senda orlofsbeiðni þegar flísar fyrir Viðvera - Tímaskráningar og Orlof eru faldar
Ekki var hægt að senda inn orlofsbeiðni ef flísarnar fyrir Viðvera - Tímaskráningar og Orlof voru faldar. Þetta hefur verið lagað.
Breyta orlofsfærslu
...
Undir Mötuneyti og verslanir eru tveir listar, annars vegar Starfsmaður og hins vegar Gestir fyrirtækis. Í listanum Starfsmaður var ekki greint á milli tegund færslu, þ.e. hvort færslan væri fyrir starfsmann eða gest starfsmanns og því erfitt að sjá hvaða færslur tilheyrðu gesti starfsmanns. Búið er að bæta við tegund færslu í listann.
Starfsmannavefur - Birta launamiða í sér flís
Nú er hægt er að birta launamiða á starfsmannavef. Til þess að virkja birtinguna þarf að bæta Kveikja þarf sérstaklega á þeirri virkni í vefgildi og bæta inn línu í hlutverkið starfsmannavefurfyrir starfsmannavefinn.
Hægt er að senda beiðni á á service@origo.is til til að óska eftir þessari viðbótað virkja þessa birtingu.
Dagpeningabeiðni - bæta við textasvæði fyrir athugasemdir
...