Velja dálka - Mannauður - Orlof
Í listanum yfir orlof undir Mannauður en nú hægt að velja inn svið fyrir Orlofsdaga sem notað er til að yfirskrifa fjölda orlofsdaga á orlofsspjaldi launamanns.
Bunkainnlestur
...
Athugið! Þegar launaliður er handskráður þá eru dagsetningar strax sóttar í launalínuna og samningur, launaflokkur og þrep sótt inn í launalínuna út frá þeirri dagsetningu.
Þessar upplýsingara breytast ekki sjálfkrafa þó svo að dagsetningum sé breytt. Það þarf því að handbreyta upplýsingunum ef taxtinn á að vera annar.
Til að vera viss um að réttur samningur, lf. og þrep komi á færsluna í slíku tilfelli, þá þarf að byrja á að skrá dagsetningarnar áður en launaliðurinn er skráður inn.
Stofngögn stéttarfélaga - sýna gildistíma félgasgjalda
Þar iðgjöld og mótframlög er skilgreind kemur gildistími fram í upphafsmynd.
Samtalsskilagrein - Lífeyrissjóður og stéttarfélag með með sama sal númer
...
Lífeyrissjóður og stéttarfélag með sama SAL númer koma ekki samandregið á samtalsskilagrein.
Kjararannsókn - stillingar á launaliðum
Stilling á launalið fyrir Kjararannsóknarskýrslu, Kjarar. eining nr. var ekki að virka rétt en hefur nú verið lagað. Það eru fimm valmöguleikar á bak við þessa stillingu,
1.Óskilgreint þá á ekkert gildi grunneininga að koma fram í skýrslunni.
2.Dagvinnutímar þá á grunneining launaliðs að koma í dálkinn Dagvinnutímar.
3.Vaktarálagstímar þá á grunneining launaliðs að koma í dálkinn Vaktaálgastímar.
4.Yfirvinnutímar þá á grunneining launaliðs að koma í dálkinn Yfirvinnutímar.
5.Veikindatímar þá á grunneining launaliðs að koma í dálkinn Veikindatímar.