Í spjaldinu Kjör geta fyrirtæki haldið utan um laun - og önnur kjör starfsmanns á einum stað. Handslá þarf inn allar forsendur en kerfið sér síðan um að reikna meðaltal niður á mánuð og heildarkjör yfir árið. Hægt er að setja inn launakjör, önnur kjör sem greidd eru af fyrirtækinu á borð við internet kostnað, síma, dagblöð ásamt því að setja inn bifreiðarhlunnindi, fatahlunnindi, matarhlunnindi o.s.frv.