Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

Útbúið hefur verið forrit þar sem hægt er að hlaða niður skjölum á starfsmenn í Kjarna. Er hægt að nýta sér þessa virkni ef flytja þarf skjöl úr eldri kerfum og vista þau á starfsmenn. Athuga þarf að skráin þarf að innihalda ákveðna uppsetningu á heiti skjalsins svo hægt sé að hlaða henni á þennan hátt inn í Kjarna. Ef óskað er eftir frekari upplýsingum vinsamlegast sendið beiðni á service@origo.is

Breytingasaga þegar skjali er eytt

APPAIL-9404

Bætt hefur verið við virkni að núna er hægt að sjá í breytingasögunni ef skjölum er eytt af starfsmanni. Einnig var bætt við viðvörun þegar notandi er að eyða út skjali af starfsmanni.

Tenging við Active Directory - svæðum fyrir kostnaðarstöð bætt við vörpun

...

Kostnaðarstöð nr., Kostnaðarstöð nafn og Kostnaðarstöð skýring hefur verið bætt við vörpun fyrir Active Directory. Kostnaðarstöð vísir var áður í vörpuninni.

Ný launavefþjónusta

APPAIL-9403

Útbúin hefur verið ný launavefþjónusta. Hana er hægt að nota til þess að sækja launaupplýsingar í ytri skýrslugerðartól og hún er talsvert hraðvirkari en PayRecords þjónustan sem hingað til hefur verið notuð.

Ný skilríki

Ný skilríki tengjast þessari útgáfu og kemur svona melding upp þegar þið sækið nýja clientinn. Þið smellið á Install og þá á nýja útgáfan að hlaðast inn.

APPAIL-9363

...