...
Til að bæta við aðgangi / hlutverki á notandanda er byrjað á því að fara í XAP Aðgerðir og opna listann Notendur.
Notandinn sem á að bæta aðgangi á er fundinn í listanum og tvísmellt á nafnið hans.
Þá opnast eftirfarandi gluggi og nýju hlutverki bætt við skv. eftirfarandi mynd:
Þá er viðkomandi kominn með þann aðgang sem hlutverkið veitir.
Finna á notandann og tvísmella á hann | |
Smella síðan á Hlutverk | |
Smella á síðan á Græna plúsinn til að bæta hlutverki á notandann | |
Smella á síðan á punktana þrjá í Hlutverk stikunni | |
Héðan er síðan valið það hlutverk sem notandi á að fá með því að tvísmella á línuna eða smella á línuna og smella svo á Velja | |
Því næst er smellt á Stofna og loka | |
Svo þarf að loka þessum glugga | |
Að lokum þarf svo að smella á Vista og loka |