Þegar nýir starfsmenn eru stofnaðir í Kjarna er hægt að láta kerfið sjálfkrafa stofna viðkomandi starfsmenn sjálfkrafa sem notendur. Þetta getur verið heppilegt, sérstaklega fyrir þá sem eru að nota starfsmannavefinn í Kjarna.
...
Það sem gerist ef kveikt er á þessari sjálfvirkni er að þegar notandanafn (ath. að netfang verður einnig að vera skráð í starfsmannaspjaldið) er skráð á starfsmann í spjaldinu Starfsmaður þá sér kerfið sjálft um eftirfarandi:
...