...
Svæðinu "Bókhaldslykill skipulagseiningar" hefur nú verið bætt við í fyrirtækjalistann (PayRecord.Pivot). Athugið að ef að listinn er vistaður í hliðarvalmynd eða í möppur þarf að sækja hann aftur og vista upp á nýtt til að fá nýja svæðið inn í listann.
...
Lagfæring í skýrslu Kjararannsóknar
Ef að starfsmaður hætti í miðjum mánuði kom Kjararannsóknarskýrslan með villu um að ekki væri skráð atvinnugreinaflokkun á viðkomandi starfsmann. Þetta hefur verið lagfært og ef að starfsmaður fékk útborguð laun kemur hann alltaf í skýrslunni, óháð því hvort að hann sé með hættur færslu eða ekki í Tenging innan fyrirtækis.
...
Listinn Til minnis á helluvalmynd birtir núna bara þær færslur þar sem hakað er við Sýna. Þetta er hægt að stilla öðruvísi hjá viðskiptavinum sé þess óskað. Ráðgjafar Applicon Origo geta þá leiðbeint varðandi það.
...