...
Nú er hægt að skipta launum starfsmanna upp eftir störfum á launaseðli. Starfsheiti kemur sem fyrirsögn fyrir launin, en slík sundurliðun kemur ekki á frádráttarliði.
Frádráttarliðir koma samt sundurliðaðir, nema stilling á launlið sé "Samandregið óháð starfsmanni" Ef hakað er í þann reit, þá kemur allur frádráttur samandreginn per launalið.
Til þess að virkja það að launaseðlar skiptist upp eftir stöðum þá þarf að setja gildið "true" í XAP-gildið "PaySlip.UsePositionHeaders". Til þess að slökkva á þessari virkni er annað hvort sett gildið "false" í þetta XAP-gildi eða því eytt út.
Skilagreinar gjaldheimtna sendar með tölvupósti
...
Bætt var við flokkunum kennitala, starfsmaður nr. og launamaður nr. í flokkun á starfsmannatré í launaskráningu.
Aldurshækkanir
Aldurshækkanavirknin hefur verið yfirfarin. Sjá leiðbeiningar hér.
Intellectaskýrsla
Skýrsla sem innheldur upplýsingar fyrir Intellecta launakönnun. Sjá leiðbeiningar hér.