Ný gildi í Tegund ráðningar
...
Yfirskipulagseining og Svið þegar leitað að Stöðu
Svæðin Yfirskipulagseining og Svið birtast nú í listanum þegar leitað er að Stöðu þannig að ekki þarf að draga þau inn í listann.
Viðbótarsvæði í greiningarlistann Menntun
Svæðunum PwC - Stig menntunar og Intellecta - Menntun hefur verið bætt við greiningarlistann Menntun sem er aðgengilegur úr menntunarlistanum Kjarni > Mannauður > Menntun.
Flýtiráðning, Endurráðning og Starfslok - útreikningur viðmiðunardagsetninga
Aðgerðirnar Flýtiráðning, Endurráðning og Starfslok kalla nú á aðgerðir sem reikna út viðmiðunardagsetningar, s.s. síðasta ráðningardag og starfslokadagsetningu.