...
Ef starfsmaður er í fleiri en einu starfi og er skráður hættur í starfi sem er aðallaunamannanúmer viðkomandi þá kemur núna upp athugasemd um að virkt launamannanúmer verði núna aðallaunamannanúmer. Ef starfsmaðurinn er í fleiri en tveimur störfum kemur upp listi yfir virk launamannanúmer og er þá valið nýtt aðallaunamannanúmer. Ef við komandi er bara í einu starfi kemur engin athugasemd. Þetta á því bara við þegar starfsmenn eru í fleiri en einu starfi og verið er að skrá starsfmann hættan m.v. daginn í dag eða aftur í tímann.
Nánasti aðstandandi 2
Búið er að bæta við Nánasti aðstandandi 2. Er því í boði núna að skrá tvo aðila sem nánasta aðstanda.
Intellecta - ábyrgðarstig í listanum Tenging innan fyrirtækis
Gildin í dálknum Intellecta - ábyrgðarstig voru ekki að birtast í listanum Tenging innan fyrirtækis. Þetta hefur verið lagað.
Áminningar - bæta við mail merge svæðum fyrir sniðmát
Bætt var við mail merge svæðunum Launamannanúmer og Aðallaunamannanúmer þannig núna er hægt að velja þau inn í sniðmátin fyrir áminningar.
Áminning fyrir hæfni
Áminning þegar hæfni er að renna út var lagfærð.
Listi yfir launafulltrúa í valskjá
Þegar kallað var í lista yfir launafulltrúa í valskjá gat hann verið lengi að koma. Það hefur verið lagfært.
Kjarni vefur - Starfsmannaferlar - tékk hvort launaflokkur og launaþrep sé til fyrir viðkomandi launatöflu
...