Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Í hliðarvalmynd undir Kjarni > Stofnskrár eru aðgengilegar töflur fyrir yfir- og undirviðmið auk lista fyrir skráningu þrepa fyrir hvert undirviðmið á stöður. 

Í Jafnlaunavottun - Yfirviðmið er hægt að stofna þau yfirviðmið sem notuð eru.Í

Yfirviðmiðin eru stofnuð fyrst með því að smella á græna plúsinn (viðskiptavinur ræður fjölda)

Image Added

Jafnlaunavottun - Undirviðmið

Svo eru svo stofnuð undirviðmið fyrir hvert yfirviðmið og þau tengd á viðkomandi yfirviðmið (viðskiptavinur ræður fjölda).

Image RemovedImage Added

Á hvert undirviðmið er svo skráð þrep. Viðskiptavinir geta sjálfir ráðið gildi hvers þreps fyrir hvert undirviðmið fyrir sig og þannig stýrt vægi viðmiða

Image Added

Til að skrá inn þrepin - stofna nýja línu er farið í plúsinn neðst á myndinni. Í reitinn Þrep nrImage Removeder skráður sá stigafjöldi sem þrep á að gefa.

Image Added

Þrepin eru síðan skráð á stöður og mynda þannig heildarstigatölu, verðmæti, stöðunnar.

Þrepin er annað hvort hægt að skrá inn á stöðu í gegnum viðhald stöðunnar, þ.e. Kjarni > Stofnskrár > Stöður, eða í gegnum lista sem inniheldur allar stöður, viðmið og þrep. Sá listi, Jafnlaunavottun - Viðmið - Stöður er einnig aðgengilegur í hliðarvalmynd undir Kjarni > Stofnskrár

Skráning þrepa á stöðu:Image Removed. Stigin í dálkaröðinni Þrep eru svo lögð saman og birtast í reitnum Viðmið heildarstig á stöðunni.

Image Added

Skráning þrepa í gegnum listann listann Stofnskrár > Jafnlaunavottun - Viðmið - StöðurI: Image RemovedStöður

Image Added

Ef undirviðmið eru t.d. 14 þá fara 14 undirviðmið á hverja stöðu.



Athugið að það hægir á listanum að draga svæðið Þrep lýsing inn í listann. Án þess svæðis á hraðinn aftur á móti að vera fínn. 

Heildarstigatala hverrar stöðu er sýnileg á stöðunni auk þess sem hún er aðgengileg í jafnlaunavottunarlista.

Jafnlaunavottun

Dálkalisti 

Setja þarf upp dálkalista fyrir jafnlaunavottunarskýrsluna. Ráðgjafar Origo geta aðstoðað við uppsetningu dálkalistans ef sendur er tölvupóstur á service@origo.is. 

Stillingar fyrir jafnlaunavottunarskýrslu

Eftirfarandi stillingar þarf að setja inn í XAP > Gildi tengt jafnlaunavottunarskýrslunni. Ef óskað er eftir aðstoð við þessar stillingarnar frá ráðgjöfum Origo skal senda póst á service@origo.is. 

...


...

Hægt er að birta persónubundin viðmið á Kjarnavef, sjá nánar hér