Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Flýtilyklar

APPAIL-4079

Flýtilyklar hafa verið yfirfarnir og virkjaðir þeir flýtilyklar sem ekki voru að virka. Nánari upplýsingar um flýtilykla er að finna hér

Senda tölvupóst úr starfsmannalistum og öðrum listum

APPAIL-3205 / APPAIL-4197

Nú er hægt að senda tölvupóst úr öllum starfsmannalistum undir Kjarni > Mannauðurannauður og einnig úr vöntunarlista, stórafmæli, starfsafmæli, ráðningarsamningur og formbréf grunnur.

Tengingar innan fyrirtækis

APPAIL-2556

Bætt var við þeirri virkni að þegar farið er yfir í Select lista að þær takmarkanir sem valdar hafa verið á valskjá upprunalega listans haldi sér.

Viðbótarsvæði í starfsmannavefþjónustu

APPAIL-4266

Svæðunum Kostnaðarstöð nr. visir og Síðasti starfsdagur hefur verið bætt við starfsmannavefþjónustuna

Lyklaborðið notað til að ferðast um í starfsmanna- og launamannatrénu

APPAIL-4080

Núna er hægt að nota lyklaborðið til að ferðast um í starfsmanna- og launamannatrénu. Notaðar eru örvarnar upp og niður til að flakka á milli starfsmanna og spjalda og hægri og vinstri til að opna spjöld starfmanna og undirflokka. Til að opna spjald er notað 'Enter' og til að loka spjaldi er notað 'Esc'.

Aðgangsstýringar - bókhald og skilagreinar

APPAIL-4039

Aðgangur að bókhaldi og skilagreinum hefur verið yfirfarinn m.t.t. notenda sem hafa eingöngu aðgang að launum fyrir takmarkaðan hóp starfsmanna. 

Aðgangsstýringar - Launahópur

APPAIL-4246

Bætt hefur verið við möguleika á að aðgangsstýra mannauðs- og launagögnum eftir launahópi. Aðgangsstýringin virkar á sambærilegan hátt og aðgangsstýring eftir fyrirtæki og skipulagseiningu. Með þessu móti getur notandi unnið laun fyrir tiltekinn launahóp og ekki haft aðgang að launum starfsmanna annarra launahópa. Ef þessi aðgangsstýring er notuð þá þarf að tryggja að það sé sér útborgun fyrir þann launahóp sem viðkomandi notandi á að hafa aðgang að og að aðrar útborganir innihaldi ekki þennan sama launahóp. 

Kjarna app á ensku

APPAIL-4187

Kjarna app-ið hefur verið þýtt yfir á ensku. Tungumál er valið með því að fara í stillingarhjólið á innskráningarsíðu appsins. Fyrir Apple þarf iOS útgáfu 10.3 eða nýrri. 

Encoding á skrá yfir í DK

APPAIL-4359

Encoding hefur verið breytt á skrá sem hægt er að taka út úr Kjarna yfir í DK. Eftir breytinguna er encoding ANSI