Starfaflokkun
Til þess að einfalda viðskiptavinum flokkun á jafnverðmætum störfum fyrir jafnlaunavottunina er hægt að skrá Logib flokkunina, ábyrgð, hæfniskröfur og menntun/reynslu, inn á stöður í Kjarna.
...
Þegar verið er að flokka margar stöður í einu getur verið gott að skrá Logib flokkunina á stöðurnar í gegnum Select lista.
Listunum Listana á bakvið hvern flokk fyrir sig, þ.e. ábyrgð, hæfniskröfu og menntun/reynslu , er viðhaldið þarf hver viðskiptavinur að stofna og er það gert undir Kjarni > Stofnskrár. Þar er að finna alla þrjá listana og notendur Viðskiptavinir ákveða heiti flokkana og geta viðhaldið þeim sjálfirþarna.
Athugið að ábyrgðin á að vera á skalanum 1-5, hæfniskröfurnar á skalanum 1-4 og menntun/reynsla á skalanum 1-9, þar sem 1 er mesta ábyrgðin, hæfnin, menntunin/reynslan.
...
Logib flokkunina getur einnig verið þægilegt að stofna og viðhalda í gegnum Select lista.
Jafnlaunagreining BSI
Dálkalisti
...
Setja þarf upp dálkalista fyrir jafnlaunavottunarskýrsluna. Ráðgjafar Origo geta aðstoðað við uppsetningu dálkalistans ef sendur er tölvupóstur á service@origo.is.
Stillingar fyrir jafnlaunagreingingu BSI
Eftirfarandi stillingar þarf að setja inn í XAP > Gildi tengt jafnlaunaskýrslu BSI. Ef óskað er eftir aðstoð við þessar stillingarnar frá ráðgjöfum Origo skal senda póst á service@origo.is.
...
Jafnlaunavottun
Dálkalisti
Setja þarf upp dálkalista fyrir jafnlaunavottunarskýrsluna. Ráðgjafar Origo geta aðstoðað við uppsetningu dálkalistans ef sendur er tölvupóstur á service@origo.is.
, en listinn á að innihalda þrá dálka 100% laun, bílastyrk og umbun.
Dálkalistinn er tengdur inn á skýrsluna Jafnlaunagreining BSI í Hliðarvali Kjarni > Skýrslur > Jafnlaunagreining BSI.
Skýrslan Jafnlaunagreining BSI
Skýrslan er aðgengileg í Hliðarvali Kjarni > Skýrslur > Jafnlaunagreining BSI og er hún uppsett eftir óskum starfsmanna BSI. Hún opnast á launamannanúmeri, kyni, fæðingarári, starfsaldri í fyrirtæki (námundað í ár), Ábyrgð, Hæfniskröfu og Menntun/reynslu. Þrír síðustu dálkarnir eru síðan sóttir í dálkalistann og sýna 100% laun, bílastyrk og umbun, eftir því hvaða launaliðir eru skráðir í dálkalistann.
Þessu til viðbótar er hægt að draga inn nokkur fleiri svæði sem aðstoða við innanhúss greiningu, sjá táknið "Velja dálka"
Launamannanúmer | Kyn | Fæðingarár | Starfsaldur | Ábyrgð | Hæfniskrafa | Menntun/reynsla | 100% laun | Bílastyrkur | Umbun |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Stillingar fyrir jafnlaunagreingingu BSI
Eftirfarandi stillingar þarf að setja inn í XAP > Stillingar > Gildi tengt jafnlaunavottunarskýrslunnijafnlaunaskýrslu BSI. Ef óskað er eftir aðstoð við þessar stillingarnar frá ráðgjöfum Origo skal senda póst á service@origo.is.
Heiti gildis | Kódi(valkvæmt) | Gildi |
---|---|---|
PayEqualityCertificationEqualPay | Kjarakannanir | Ef sett sem "false" þá er valmöguleikinn í hliðarvalmynd óvirkjaður og falinn |
EqualityCertificationEqualPay.PayListID | Kjarakannanir | Vísir þess dálkalista sem nota á sjálfgefið í valskjá |
EqualityCertificationEqualPay.OrgCompanyID | Kjarakannanir | Vísir þess fyrirtækis sem nota á sjálfgefið í valskjá |
...